22.4.11

Gleðilegt sumar?

Í dag var víst sumardagurinn fyrsti, og því við hæfi að óska öllum til hamingju. Það lítur reyndar alls ekki út fyrir að vera komið sumar þegar maður lítur út um gluggann, rok og rigning. Þetta veður minnir meira á haustið heldur en vor. Misstum við kannski af sumrinu?
Jæja krossleggjum fingur og vonum að sólin og góða veðrið komi bráðum

Today was the first summersday in Iceland, so congrats those of you in Iceland ( and  also to every one else of course). Still, when you look out the window and see the weather here right now, the last thing you think about is summer. Feels more like autumn to me with all the wind and rain. Maybe we just missed the summer. Everybody! there will be no summer in Iceland this year!
Lets cross our fingers and hope the good weather is on the way.





munið svo að koma og kíkja á mig í Kolaportinu á laugardaginn ef þið viljið næla ykkur í eitthvað flott fyrir páskana :)

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...