23.7.11

The notebook

Fallegar skrifblokkir og stílabækur eru eitt af mínum helstu veikleikum.
Ég elska að kaupa mér nýja stílabók .
Það er bara eitthvað svo frábært að opna glænýja stílabók á fyrstu skjannahvítu síðuna og varla tíma því að skrifa í hana. Það er líka alltaf svo sérstök lykt af nýjum bókum  finnst mér.
Ég elska að skrifa.
Ég er alltaf með að minnsta kosti eina stílabók eða skrifblokk í töskunni til að skrifa í þegar mér dettur eitthvað skemmtilegt í hug. Í IÐU í Lækjargötu er verið að selja yndislega fallegar stílabækur frá Peter Pauper Press
Þær eru reyndar í dýrari kantinum,  en mér finnst þær  algjörlega þess  virði...ætli að það væri ekki hægt að kalla mig Stílabókar - kaupalka?

------------------------------------------------

I love notebooks, especially ones with a pretty cover.
 Yep, pretty notebooks are my weakness. And it doesn´t matter how many I have already, if I find one I like  I buy it. I guess you could say I´m a notebook shopaholic.
I write a lot, so most of the time I carry at least two notebooks in my bag, to write down my ideas as soon as they hit me or if I find something that I like or inspires me. This way I am never without paper when I need to write something down ( now the pens that´s a whole other story. I can never seem to find one when I need it the most).
I love the notebooks from Peter Pauper Press , they are all  so pretty!  I discovered them at  the IÐA bookstore here in Reykjavík the other day, and really had a hard time choosing only one to buy( they are a little bit pricey, so one is enough)





Keypti þessa um daginn í IÐU, útskorið blátt leður. Ég er svakalega ánægð með hana //
 Just got this one a couple of weeks ago. It´s from Peter Pauper Press and the cover is blue leather with a carved filigree pattern. LOVE IT!


Þessar eru á óskalistanum mínum fyrir næsta sinn sem mig vantar nýja bók :)
 And then these are at the top of my  wishlist , for the next time I need a new notebook :)



Fallegur blár litur 
lovely  blue colour, so pretty !!


Í þessari eru tilvitnanir sem tengjast ferðalögum á hverri síðu, fullkomið sem ferðadagbók 
This one has quotations on every page, that have something to do with travel.  Perfect for a travel journal, for example if you are on a long trip. 



exactly my words :D  
og  ef maður vill fara að ráðum bókarinnar þá mæli ég með  þessari uppskrift
YUM !
If you want to take the book covers advice I reccomend this recipe




 adios 

-A



Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...